Færsluflokkur: Spakmæli dagsins
24.10.2010 | 03:55
Laugardagurinn 23. október 2010
Vertu ekki hrædd(ur) við litla mótstöðu. Mundu að "Flugdreki" velgengninnar flýgur hærra á móti vindi erfiðleikanna ekki með honum.
18.10.2010 | 13:16
Mánudagur 18. október 2010
Kertið tapar engu af ljósmagni sínu með því að kveikja á öðru kerti.
16.10.2010 | 10:41
Föstudagur 15. október 2010
Treystu Guði. Trúðu á sjálfan þig. Þorðu að láta þig dreyma.
15.10.2010 | 01:17
Fimmtudagurinn 14. október 2010
Brostu, það róar hugann og hleypir sólskini og hamingju inn í sálina.
13.10.2010 | 11:09
Miðvikudagur 13.október 2010
Vandamál eru aðeins tækifæri í vinnufötum.
12.10.2010 | 15:46
Þriðjudagur 12. október 2010
Vertu vitrari en aðrir ef þú getur, en segðu þeim ekki frá því.
11.10.2010 | 12:47
Mánudagur 11. okt. 2010
Þegar þú hættir að láta þig dreyma, þá hættirðu að lifa.
Spakmæli dagsins | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2010 | 06:37
Sunnudagur 10. október 2010
Hamingjan er það, að hafa eitthvað að starfa, eitthvað að elska og eitthvað að vonast eftir. Josepb Addisson.
Um bloggið
Heimsferðin 2010
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar