Færsluflokkur: Spakmæli dagsins

Laugardagurinn 23. október 2010

Vertu ekki hrædd(ur) við litla mótstöðu. Mundu að "Flugdreki" velgengninnar flýgur hærra á móti vindi erfiðleikanna ekki með honum.

Mánudagur 18. október 2010

Kertið tapar engu af ljósmagni sínu með því að kveikja á öðru kerti.

Föstudagur 15. október 2010

Treystu Guði. Trúðu á sjálfan þig. Þorðu að láta þig dreyma.

Fimmtudagurinn 14. október 2010

Brostu, það róar hugann og hleypir sólskini og hamingju inn í sálina.

Miðvikudagur 13.október 2010

Vandamál eru aðeins tækifæri í vinnufötum.

Þriðjudagur 12. október 2010

Vertu vitrari en aðrir ef þú getur, en segðu þeim ekki frá því.

Mánudagur 11. okt. 2010

Þegar þú hættir að láta þig dreyma, þá hættirðu að lifa.


Sunnudagur 10. október 2010

Hamingjan er það, að hafa eitthvað að starfa, eitthvað að elska og eitthvað að vonast eftir. Josepb Addisson.

Um bloggið

Heimsferðin 2010

Áhöfnin á FI1440

Áhöfn FI1440
Áhöfn FI1440
Áhöfnin á FI1440 í heimsferð Lakani frá 9. - 30. október 2010

Færsluflokkar

Nýjustu myndböndin

Jeppasafari í Abu Dhabi

Debbie does Dubai

Sólsetrið í eyðimörkinni í Abu Dhabi

Gifting að Hindúa sið

Eldheitur dansari í boðinu með farþegunum

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband