14.10.2010 | 14:27
Fróðleiksmolar um Japan
Smáskammta upplýsingar um Japan Japan samanstendur af fjórum aðal eyjum, Hokkaido, Honshu, Shikoku og Kyushu auk þeirra eru þúsundir smærri eyja. Tveir þriðjuhlutar eyjanna eru þaktir með meira en 70 eldfjöllum sem mörg eru virk. Í Japan búa 127,63,611 þúsund manns og eru helstu trúarbrögðin Shinto og Buddismi. Gjaldmiðillinn í Japan heitir yen.Eldfjallið Fuji þekkja flestir, kannski þeirra Eyjafjallajökull! Í Japan eru byggingar númeraðar eftir því hvenær þær eru byggðar, ekki hvar þær eru staðsettar á götunni. Það getur því reynst flókið að finna ákveðið fyrirtæki eða heimili og eina leiðin til þess er að spyrjast fyrir á næstu lögreglustöð sem eru mjög algengar. Ef þú kannt japönsku er heppnin með þér því þá hefur þú möguleika á að lesa á leiðarkortin. Umhugsunarefni· Ef ferðast á með lest ættur konur að vara sig á káfurum sem eru enn í dag í japönskum lestum.· Munið að taka með nóg af klósettrúllum þar sem japönsk klósett bjóða sjaldnast upp á slíkt.· Japanir kunna að meta ef þú kannt einhverjar setningar á japönsku svo sem: takk fyrir = arigato, góðan daginn = konnichi wa, góða kvöldið = konban wa og bless = sayonara.
Um bloggið
Heimsferðin 2010
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.