Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Velkominn heim
Velkomin heim, það var frábært að fylgjast með ykkur og hvað allt gekk vel. Sonja mamma Kristínar Helgu
Sonja Egilsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 5. nóv. 2010
Áhöfnin á FI1440 - Velkomin heim!
- Það var virkilega gaman að fá að fylgjast með ykkur í löndunum og fá daglega staðfestingu á að allt var í lagi. Guðrún Björk - mamma Birgittu
Guðrún Björk (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 3. nóv. 2010
Velkomin heim!
Velkomin heim öll! Takk fyrir frábært blogg.
Sigga Toll (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 2. nóv. 2010
hæ Nonni minn
Jæja nú ferðinn sen á enda mjög gaman hefur verið að fylgjað með ykkur í þessari ferð.En best er að fá þig heim aftur elsku Nonni minn .elska þig .Þín Sússa
súsanna gunnarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 31. okt. 2010
Elsku Kristín Helga og co
jæja þá eru það síðustu dagarnir í ferðinni ykkar. Það er búið að vera frábært að fylgjast með ykkur, allt sett á hold þegar eitthvað nýtt kemur á bloggið, það verður gott að fá þig heim, saknaðarkveðjur mamma og pabbi
sonja Egilsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 30. okt. 2010
hæ Emil minn og þið öll.
Mikið er búið að vera gaman að fylgjast með ykkur Ég hef skoðað bloggið ykkar á hverjum degi og ferðast með ykkur í huganum. Kveðja Jónína
Jónína Valtýsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 30. okt. 2010
vá
það er búið að vera gaman að fylgjast með blogginu!!! þetta er bara geðveikt... kv Sara Fönn
Sara Johannesdottir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 29. okt. 2010
KVITT!
Kristín ég fór í Kringluna í dag....og þú varst ekki þar???!
Guðrún Fríður (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 28. okt. 2010
Hæhæ
Gaman að fylgjast með þessari ævintýraferð hérna á síðunni. Vonandi hafiði þið það gott og njótið vel síðunstu dagana. Hlökkum til að sjá þig á mánudaginn! Kveðja Valdís María Emilsdóttir, Óli og Sandra Dís
Valdís María (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 28. okt. 2010
Fjúff
Sæl öll, Ég er nú bara orðin uppgefin og ég er bara að lesa bloggið:)Mér er samt búið að finnast mjög gaman sko í "ferðinni" :) Svona ferðast maður á þessum síðust og verstu...skoðar bara blogg um ferðalög annarra:) Allavega finnst mér alveg stórsniðugt að þið skuluð alltaf vera í einkennisbúning hvers lands og skreyta í svona þemum:) Hafið það nú gott þessa síðustu daga og ég hlakka til að fá ykkur heim í kuldann :) kv. Aníta
Aníta Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 28. okt. 2010
Hæ heimsfarar!
Elsku pabbi og þið öll hin. Gaman að fylgjast með ykkur í þessari ævintýraför, vonandi hafið þið það sem allra best. Kveðja Karen
Karen Emilsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 27. okt. 2010
Hæ mín kæru!
Frábært að geta fylgst með þessu ævintýri ykkar! Knús á alla, Ása<3
Ása Hrönn Kolbeinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 27. okt. 2010
OMG!
eruð þið ekki að djóka með þetta safarí, þetta er nú bara rallý!! ég myndi deyja!!!!! finnst þið bara sallaróleg þarna í bílnum sko :-) knús til ykkar - spes til Stínu stuð!
Guðrún Fríður (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 27. okt. 2010
Stress hlátur!!
Hæ hæ, gaman að sjá myndböndin frá rallýinu!! Ha ha ha hvað Björg gatað hlegið - Stressuð?! Flott blogg eins og venjulega, maður er bara með ykkur þarna! Nú styttist í heimkomu greyin mín. Það er nefnilega svakalega gaman að koma heim, en líka ákveðinn söknuður í lífið þessar 3 vikur! Njótið áfram í botn, sé að þið eruð sko að njóta! Saknaðarkveðja.
Sigga Tolls (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 27. okt. 2010
Knús kveðjur
Æðislega gaman að fylgjast með ykkur í ferðinni :) Vonandi gengur allt vel og þið njótið ykkar í botn. Kveðja Fanney Harðard.
Fanney Harðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 26. okt. 2010
Bestu kveðjur til ykkar ;)
Gaman að fylgjast með ykkur , en vá hvað þetta líður hratt það er eins og þið hafið lagt af stað í gær . Hér á Klakanum gengur allt sinn vana gang -- Kef - Sto - Osl - Bos osfv. njótið bestu kveðjur Ásthildur Sverris ;)
asthildur (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 26. okt. 2010
Elsku Kristín Helga og co
Gaman að fylgjast með,söknum þín, það verður frábært að fá þig heim :) Bestu kveðjur mamma og pabbi
Sonja Egilsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 26. okt. 2010
Kvitt
Frábært að fylgjast með ykkur þvílíkt ævintýri.....hlakka líka til að fá KHL heim (smá eigingirni) njótið alla leið.... bkv.
Hanna Sigga (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 26. okt. 2010
Hæ öll :)
Bestu kveðjur til ykkar og haldið áfram að njóta ferðarinnar. Ef ykkur skyldi leiðast getið þið komið við hjá okkur í Liberiu :) Bestu kveðjur, Habbý
Hrafnhildur Kjartansdottir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 26. okt. 2010
hæ mamma(bj)
Gaman að allt gengur vel og ótrúlega gaman að fylgjast með ykkur:)verður samt fínt að fá þig heim:) allt gott að frétta héðan:) xxx hlb
Halldóra Lísa Bjargardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 25. okt. 2010
Hæ Sigurvin
Það hefur verið gaman og fróðlegt að fylgjast með þessari ævintýraferð ykkar. Njótið áfram. Bestu kveðjur Einar beste ven
Einar Guðmundsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 25. okt. 2010
Halló Birgitta
Gaman að fylgjast með ykkur, maður gleymir sér og finnst maður taki pínu þátt í ferðalaginu. Allt gott að frétta héðan, 6 stiga hiti, rokið gengið yfir og rigningin. Bestu kveðjur, mamma og pabbi.
Guðrún Björk (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 25. okt. 2010
Saknaðarkveðjur...
Gaman að fylgjast með ykkur heimshornaflökkurum. BJ og KRI: þið verðið að fara að koma heim. Við Kara erum einar á landinu og bara á Vesturlöndum yfirleitt. Allar vinkonurnar í Afriku eða einhversstaðar í fjandanum. Skemmtið ykkur brjálæðislega vel og reyniði að vera soldið smart. Fariði vel með Bassa, hann er svo viðkvæmur þessi elska. Kv. KAJ
Kolbrún Anna Jónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 25. okt. 2010
kvitt
kvitt, kvitt, kvitt - já og ég á ammæli í dag!! rukk, rukk! vona að öllum líð vel í möllunum sínum..overandout, gfh
Guðrún Fríður (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 24. okt. 2010
hæ hæ pabbi Nonni
hæ pabbi minn gaman að sjá myndirnar af þér ,og að allt gengur svona vel,sakna þín rosalega mikið og hlakka mig til að sjá þig, bara 7 dagar eftir.knús og kossar þinn Anton
súsanna Gunnarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 24. okt. 2010
Hæ elsku Bassi minn
það er virkilega gaman að fylgjast með ævintýrunum ykkar úti og sjá myndirnar og vídeóin, knús og kossar héðan af klakanum
Björg Alfreðsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 24. okt. 2010
Flott blogg og myndir.
Hæ elsku þið. Svo gaman að fylgjast með ykkur og sjá svona flottar myndir með, það er best! Þetta er þvílíkt ævintýri, kannast við nokkra staði þarna! Góða ferð áfram, og munið að þið sofið bara þegar þið komið heim.
Sigga Toll (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 24. okt. 2010
Hæ heimsfarar...
Rosa gaman að fylgjast með ykkur.... fæ alveg ferðafiðring. Gangi ykkur vel og einhvern veginn er ég svooo viss um að þið kunnið öll að skemmta ykkur vel og njóta alls þess sem í boði er. Kær kveðja, Sigrún Eyjólfs.
Sigrún B. Eyjólfsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 24. okt. 2010
Hæ öll sömul :)
Frábært blogg og æðisleg myndbönd hjá ykkur... þið eruð svo skemmtileg :) Haldið því áfram og við fylgjumst með ykkur :) Kossar og knus, Habbý
Hrafnhildur Kjartansdottir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 24. okt. 2010
hæ elsku Nonni minn
Gaman að sjá hvað allt gengur vel hjá ykkur frábært að sjá vídeóið með ykkur.okkur íR drottningum gekk vel í gær svolítið mikið af marblettum og aumir liðir en annars gekk bara vel hjá okkur kellum en þín er ennþá sárt saknað í stúkuni.sakna þín mjög mikið elska þig .kveðja sússa íR drottning
susanna gunnarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 24. okt. 2010
Góður hópur í hörku túr.
Sannir heimshorna flakkarar. Kærar sleða kveðjur.
Bjartmar Örn (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 22. okt. 2010
HAHAHAAHAHHAHAHAHAAHHA!!!
S N I L L D!! nýjasta vídeóið ykkar - gaman að sjá ykkur LIVE!!!
Guðrún Fríður (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. okt. 2010
Elsku Kristín Helga og co
Frábært að fylgjast með ykkur, byrja daginn með því, skemmgilegar myndir, algjör upplifun hjá ykkur. Knús og kossar mamma og pabbi
Sonja Egilsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. okt. 2010
Kæru félagar
langaði að kasta kveðju á ykkur - skemmti mér konunglega við að lesa bloggið í gærkveldi. Er með ykkur í anda, bestu kveðjur mögulegar, Anna Magga
Anna Margrét (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 20. okt. 2010
Kvitt!
Kvitt, kvitt, kvitt og kvitt! Gleymdi nefnilega að kvitta í hin skiptin! Njótið ykkar í þessari "life changing" ferð:)
Snorri Ómarsson (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 20. okt. 2010
Halló flotta áhöfn !!!!!
Algjör - SNILLD - að sjá myndböndin frá ykkur og gaman að lesa bloggið ykkar enda skemmtilegt fólk á ferð..... Enjoy !
Helga Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 19. okt. 2010
Hæ Björg! og allir hinir
Þoli þig nú ekki mikið lengur lúxuslady.....ég vil líka vera með. Kveðjur til ykkar allra með von um áframhaldandi góða ferð. Þið hafið nú öll fríkkað aðeins á þessum stutta tíma....... Luv - Birna K. Lilleström.
birna K. Sigurðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 19. okt. 2010
HÆ KRISTÍN HELGA!
:-) þetta er bara ég, já ég veit aftur.. Vá hvað ég er sammála Kristínu I. umhverfið ekki alveg að gera sig hjá búddanum, fyrir utan það að hann er eins og trúður!! Þið hafið klárlega dottið í lukkupottinn með mest sexý guide-inn í munkaklaustrinum! knúses
Guðrún Fríður (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 19. okt. 2010
Hæ Birgitta og þið öll í áhöfninni
Þið eruð á ferð og flugi landa á milli eins og í Amazing Race! Frábært að sjá myndirnar og myndböndin. Góð hugmynd að vera í klæðnaði frá síðasta landi í þjónustunni. Spakmæli dagsins eru líka góð. Kveðja, Guðrún Björk og Villi, foreldrar Birgittu
Guðrún Björk (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 18. okt. 2010
gegt
Dí Kristín hvað þetta lúkkar truflað. Tinna
Tinna Laufey Asgeirsdottir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 18. okt. 2010
Kveðja frá Íslandi
Hæ hæ elsku Kristín frænka og auðvitað Bjössi..fræ.nei bíddu vinur bróður míns ;) Endalaust gaman að fylgjast með ykkur. Greinlega góður hópur þarna á ferðinni :) Njótið :) kv. Aníta
Aníta (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 18. okt. 2010
Var að uppgvöta...
...myndböndin ykkar!! Þvílík snilld, núna get ég bara verið með ykkur í ferðinni :-) Gangi ykkur vel og góða ferð áfram!
Guðrún Fríður (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 17. okt. 2010
Hæ Björg og þið skemmtilega áhöfn
Það er yndislegt að fá að ferðast með ykkur í mynd og huga. Gaman að sjá þig Björg mín á akrinum. Njótið ferðarinnar í hvívetna og gangi ykkur vel. Bestu kveðjur til ykkar allra. Pálína
Pálína Kristinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 17. okt. 2010
Sæl Björg,Kokkarnir og allir hinir.
Þetta er frábært blogg hjá ykkur gaman að fylgjast með ykkur gangi ykkur vel með restina. Halli hjólari.
Haraldur Hregg. (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 17. okt. 2010
Björn Óttarr
ég elska pabba - birta ég elska pabba svo mikið í flugvélinni - snædís fffooooodhhhhhqqqssseeeeeeeeu (pabbi koma heim og fljúga í rauðu flugvélinni) - frosti
Þyri (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 17. okt. 2010
Hæ Björg og þið hin!
Mikið er nú gaman hja ykkur skemmtilega fólk! Er miss Elly með? Þú varst nú kannski búin að nefna það Björg en ég búin að gleyma. Hvernig gengur með hana? Er hún skotin í flugvirkjanum!? Eða kannski Steinari? Ha ha ha bið að heilsa henni. Björg var að senda þér póst, getur þú svarað honum fljótlega:-) Hlakka til að heyra meira og já myndir!! Kv. Sigga Toll
Sigga Toll (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 16. okt. 2010
Elsku öll,
Mikið gaman að fylgjast með og fá pínu fiðring í magann yfir öllu sem þið eruð að gera. Bestustu kveðjur héðan.... Osló, Stokkhólmur og Köben eru enn á sínum stað og bíða spennt eftir ykkur muahahaha.... Gangi ykkur ætíð sem best, kær kv Oddný OHA
Áhöfn FI-1452, fös. 15. okt. 2010
Kæra áhöfn
Mikið er gaman að fylgjast með ykkar frábæra bloggi og skemmtilegu myndum, ég fylgist með ykkur á hverjum degi. Gangi ykkur vel. Kv Kara P.S. Hvar er Kermit?
Kara Pálsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 14. okt. 2010
Hæ, hæ
Elsku Kristín Helga og co. frábært að lesa bloggið ykkar, gaman að fylgjast með, flottar myndir. Ástarkveðja mamma
Sonja Egilsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 14. okt. 2010
hæ elsku Nonni
gaman að sjá hvað allt gengur vel flott blogg og frábærar myndir , þín var sárt saknað í stúkuni í gær , íR drottningarnar biðja allar að heilsa og hlakka til að fá þig í stúkuna. Elska þig og heyri i þér seina. kv. Sússa ÍR Drottning
Súsanna Gunnarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 14. okt. 2010
HÆ....
Hæ elskurnar, skemmtilegar myndir og flott blogg :) gangi ykkur vel til Hanoi á morgun, hlakka til að heyra í ykkur eftir þann legg. Búin að redda kökunni hjá cateringu handa Elly afmælisbarni...bless í bili
Jenný L. Þorsteins. (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. okt. 2010
Frábær byrjun.
Hæ Kristín Helga,gaman að lesa flott blogg og myndirnar ekki síður skemmtilegar. Gangi ykkur vel.Kveðja Maggs frænka.
margrét Egilsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. okt. 2010
Byrjar vel!
Frábært að heyra frá ykkur og flott blog - áfram svona! Alltaf gaman að sjá myndir. Hér er enn frábært haustveður og allt gengur sinn vanagang. Munið að passa vel uppá áhafnatöskuna! Hlakka til að heyra meira. Stórt knús til ykkar love Sigga Toll
Sigga Toll (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 12. okt. 2010
Hæ Birgitta María og hin frábæra áhöfn
Það er ómetanlegt að fá að fylgjast með ykkur í ævintýrinu. Hafið það sem allra best og gangi ykkur allt í haginn. Guðrún Björk, mamma Birgittu
Guðrún Björk (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 12. okt. 2010
Hæ hæ frábæra áhöfn....
Yndislegt að fylgjast með ykkur, maður fær alveg hroll (góðan hroll) og flashback. 2 ár síðan maður var í ykkar sporum. Góða ferð kæru samstarfsmenn og vinir og njótið í botn. Kær kveðja, Raggý
Ragnheiður Guðjónsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. okt. 2010
Hurray!
Góða ferð kæru vinir! Það verður gaman að fylgjast með ferðinni (sem er mjög svipuð þeirri sem ég fór) og sjá hvort þið leysið ekki öll mál jafn snilldarlega og við gerðum eða betur! Work hard and enjoy! Halli
Haraldur B (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 11. okt. 2010
Góða ferð:)
Elsku M(björg) og co. Góða ferð og njótið í botn:) Hlakka til að fylgjast með ykkur hér:) kv HLB
halldóra Lísa Bjargardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 10. okt. 2010
Góða ferð.
Elsku Kristín Helga og allir hinir ,góða ferð um heiminn,bíð spennt eftir færslunum. Kveðja Magga frænka.
Margrét Egilsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 10. okt. 2010
Ferðaóskir
Elsku Kristín Helga mín og áhöfn, bestu óskir um góða ferð, hlakka til að fylgjast með. Kveðja mamma (Sonja Egilsdóttir)
Sonja Egilsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 10. okt. 2010
Góða ferð!
Góða ferð kæra áhöfn og njótið hvers augnabliks í botn.....
Helga Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 9. okt. 2010
Góða ferð
Elsku Björg mín og og co, góða ferð og gangi ykkur vel. Það verður gaman að fá að fylgjast með hér!
Ruth Gylfadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 9. okt. 2010
Góða ferð!
Góða ferð elsku áhöfn FI-1440! Njótið í botn og hlakka til að fylgjast með ykkur. Kv. Sigga Toll
Sigga Toll (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 8. okt. 2010
Kæra áhöfn :)
Þessi ferð, verður ykkar "DRAUMAFERÐ" og einstakt tækifæri að láta gott af sér leiða eins og Icelandair er einum lagið ! Þið eruð úrvalshópur og eigið eftir að standa ykkur frábærlega og vera fyrirtæki okkar til mikils sóma, njótið augnabliksins :) Bestu "HEIMSFERÐAR KVEÐJUR" frá Kidda Möller "HEIMSFARA 2006"
Kiddi Möller (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 7. okt. 2010
Um bloggið
Heimsferðin 2010
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar